In Extremo – Krummavisur

Krummavísur

Krummi Svaf Í Klettagjá
Kaldri Vetrarnóttu Á
Verður Margt Að Meini
Verður Margt Að Meini
Fyrr En Dagur Fagur Rann
Freðið Nefið Dregur Hann
Undan Stórum Steini
Undan Stórum Steini

Krummi Svaf Í Klettagjá
Krummi Svaf Í Klettagjá

Allt Er Frosið Úti Gor
Ekkert Fæst Við Ströndu Mor
Svengd Er Metti Mína
Svengd Er Metti Mína
Ef Að Húsum Heim Ég Fer
Heimafrakkur Bannar Mér
Seppi Úr Sorpi Að Tína
Seppi Úr Sorpi Að Tína

Krummi Svaf Í Klettagjá
Krummi Svaf Í Klettagjá

Öll Er Dakin Ísi Jörð
Ekki Séð Á Holtabörð
Fleygir Fuglar Geta
Fleygir Fuglar Geta
En þó Leiti Út Um Mó
Auða Hvergi Lítur Tó
Hvað Á Hrafn Að Eta
Hvað Á Hrafn Að Eta

Krummi Svaf Í Klettagjá
Krummi Svaf Í Klettagjá
Song of the Raven

A raven slept in a rock-rift!
A cold winter night
makes him feel sorry.
(makes him feel sorry.)
Before the beautiful day went away,
he, with his frozen nose, moved
underneath a large stone.
(underneath a large stone.)

A raven slept in a rock-rift!
A raven slept in a rock-rift!

Everything outside is frozen;
there is nothing on the shore anymore.
Hunger is in my stomach.
(Hunger is in my stomach.)
When I go to the houses,
boldly, a dog forbids me
to pick something from the garbage.
(to pick something from the garbage.)

A raven slept in a rock-rift!
A raven slept in a rock-rift!

Everything on the earth is covered in ice,
nothing on the hill-table
that the birds are able to see.
(that the birds are able to see)
And even if I go looking outside in the heath
for riches, it doesn’t appear anywhere in the tufts of grass.
What shall a raven eat?
(What shall a raven eat?)

A raven slept in a rock-rift!
A raven slept in a rock-rift!


Similar Lyrics